Home » 2015

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarkonan Linda Persson dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum Skaftfells í annað sinn.

Throughout my practice language has played a central role. What interests me in language is its ability to fail meaning. I use dead, peripheral and code languages to excavate meaning. Its like an archaeological dig in a search for a forgotten empire.

Fimmtudaginn 26. nóv kl. 20:00 mun Linda halda viðburð í Bókabúðinni-verkefnarými í samstarfi við Pipu Stafford. Pipa er Tasmanísk fjöllistakona og framleiðanda, búsett í Hobart. Verk Pipa hverfast um netverk og samskipti, athafnir og mynstur, útvarp og femínískar aðferðafræði.

We will combine our practices at long-distance through a time collapse. We will act from Iceland and Tasmania simultaneously. She will be using electro-magnetic pulsations and frequencies that will be audible and seen in Seydisfjordur. I will create a scenario working on readings of the future through the past using the mythical gemstone Black Opal which I collected in the Australian Desert/Mining district of cursed landscapes.

Our attempt is to create seances awakening other dimensions and its ghosts from the virtual world in combining our current realities and practices as triggers.

Linda mum einnig sýna fyrstu útgáfuna af mynd hennar Zeus Tears sem hluti af innsetningunni í Bókabúðinni-verkefnarými.

Dyrnar opnast kl. 20:00, gjörningurinn hefst kl. 20:15 og verður u.þ.b. 15 mín í flutningi. Sýningin verður opin frameftir kvöldi.

www.lindapersson.org