Home » 2013

Úttekt á vinnuaðferðum og samstarfi meðal myndlistamanna á Seyðisfirði

Gestalistamennirnir Åse Eg Jørgensen (DK) & Karena Nomi (DK/CAN) hafa framkvæmt könnun á vinnusambandi myndlistamanna á Seyðisfirði. Unnið verður úr þeim gögnunum sem safnast og þeim umbreytt í tréristur.

Afrakstur verkefnisins verður til sýnis í Bókabúðinni – verkefnarými mánudaginn 19. ágúst frá kl. 16:00-19:00.

Boðið verður upp á kaffi og kökur, vonumst til að sjá ykkur.