Framundan

Rithöfundalest(ur) í Skaftfelli

Rithöfundalest(ur) í Skaftfelli

Rithöfundalestin stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 18. nóvember klukkan 20:00 í galleríi Skaftfells. Hægt að versla einhverjar bækur á staðnum. Öll velkomin! Árleg ferð Rithöfundalestarinnar um Austurland verður 16. – 19 nóvember í ár. Í ár verða það Bergþóra Snæbjörnsdóttir sem kynnir sína nýjustu skáldsögu Duft, Nanna Rögnvaldsdóttir með sína fyrstu skáldsögu Valskan, Arndís Þórarinsdóttir sem nýverið hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Kollhnís. Fulltrúar Austurlands í lestinni eru svo Sævar Guðjónsson og Þórhallur Þorvaldsson sem kynna bók sína um Páll Leifsson – Palla í Hlíð. Á hverjum stað verða fleiri útgáfur tengdar Austurlandi kynntar og mögulega bætast aðrir höfundar í […]

Read More

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn hefur verið gestalistamaður í vinnustofudvöl í Skaftfelli undanfarna tvo mánuði. Hún hefur verið að skoða sjávardýrin sem lifa í firðinum til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra í lífríkinu. Hún hefur meðal annars unnið út frá gögnum úr skýrslunni Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar: [Botndýr, mælingar í seti, fuglar og þörungar í fjöru (Research on the biosphere of Seyðisfjörður). Erlín E. Jóhannsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Cristian Gallo (2018). Náttúrustofa Austurlands, Neskaupstað. (https://rafhladan.is/handle/10802/29364)]. Skýrslan var gerð vegna fyrirhugaðs fiskeldis á tveimur svæðum í Seyðisfirði. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt sýnum sem tekin voru frá ýmsum stöðum í […]

Read More