Skaftfell Projects

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening of Soul. Verkið tengir á hljóðrænan hátt tvo mjög fjarlæga staði og tvær stofnanir sem eru í samstarfi: Skaftfell listamiðstöð á Seyðisfirði, og Ústí nad Labem House of Arts við myndlistar- og hönnunardeild Jan Evangelista Purkyně háskólans í Tékklandi. https://jankrticka.com/SOUNDBRIDGE/

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Skaftfell kynnir útvarpsþátt sem Frederik Heidemann framleiddi á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður í Skaftfelli: Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda Í þessum útvarpsþætti er grafist fyrir um tónlistarverk listamannsins Dieter Roth og fólksins sem umkringdi hann á Íslandi og í Sviss. Þrátt fyrir að Roth sé vel rótgróin í sögu vestrænna listastofnana, eru tónlistarverk hans og útgáfa, „Dieter Roth Verlag“, minna þekktir kaflar í sögunni um listsköpun hans. Í þessum klukkutíma þætti verða spiluð verk eftir listamenn eins og André Thomkins, Vera Roth, Hermann Nitsch, Colette Roper, Nam June Paik og fleiri. Þátturinn er framleiddur af listamanninum Frederik […]

Read More