Post Tagged with: "Gestalistamaður"

/www/wp content/uploads/2016/05/lf shadow work

Skuggaverk – stuttmyndir um ljós og myrkur

Í ágúst og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn í Skaftfelli. Á þessu tveggja mánaða tímabili munu þau búa til stuttmyndir um ljós og myrkur í þeim tilgangi að bera kennsl á og túlka staðbundna þekkingu í tengslum við síbreytileg birtuskilyrði. Bruce og Jo munu kynna verk sín og efna til umræðna um upplifun á ljósi og myrkri á Seyðisfirði. Listamannateymið Bruce Gilchrist og Jo Joelson kanna sambandið milli landafræði og samtímamyndlistar, snertifleti menningar og náttúru í gegnum kvikmyndir, manngerð umhverfi og fjölskynjunar innsetningar. Þau reka vinnustofu í austur London, en starf þeirra fer fram með vettvangsvinnu í þéttbýli, dreifbýli […]

Read More

Ráðhildur Ingadóttir, Hægt og örugglega, Seyðisfjörður 2014-2016

Listamenn í Frontiers in Retreat koma í annað sinn

Skaftfell býður velkomna gestalistamennina Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildi Ingadóttur. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í September 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í verkefninu Frontiers in Retreat. Nú hefja þau seinni dvölina frá maí til júní 2016. Kati Gausmann is a sculptor living and working in Berlin. Her work is concerned with movement, rhythm, and action as form-generating processes. In her artistic practice she combines the exploration of different materials and their qualities with acts of drawing, installation, and performance. Artistic expeditions and theoretical investigations are an important part of her working methodology. With the artist group msk7 and […]

Read More