Post Tagged with: "Gestalistamaður"

Kynning á myndbandsverkum

Kynning á myndbandsverkum

Á föstudaginn kl. 17 -18 mun Marcellvs L. sýna brot úr myndbandsverkum sínum í aðalsal Skaftfells. Marcellvs L. hefur verið gestalistamaður Skaftfells í janúar. The […]

Read More

Paperwork

Paperwork

Matt Jacobs, gestalistamaður í Skaftfelli, mun sýna ný listaverk í Bókabúðinni – verkefnarými. Opnar föstdaginn 13. jan kl. 19-21. Matt tekur á móti gestum til […]

Read More

I want to feel how close you are

I want to feel how close you are

29.09.11 – 16.10.11 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa aðstoðað hvora aðra í mörg ár en verkin sem þær sýna í Bókabúðinni […]

Read More

Gufubað / Outer station

Gufubað / Outer station

21. júní Austurvegur 48, Bakgarður @23:00 Sumarsólstöðu gufa – takið með baðföt Árið 2004 byggði sænski listamaðurinn Carl Boutard kringlótt, appelsínugult gufubað á Seyðisfirði. Fjölmargir […]

Read More

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og […]

Read More