Post Tagged with: "Gestalistamaður"

ÉG MISSTI NÆSTUM VITIÐ / LOST MY HEAD

07 okt 2006 – 31 des 2006 Vesturveggur Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins „Ég missti næstum vitið“ sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi hangir uppi í bistrói Skaftfells á Vesturveggnum. http://this.is/bjargey/  

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

26 ágú 2006 – 22 sep 2006 Aðalsýningasalur Laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00 opna Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert sýningu sína ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS  í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Guðný og Gauthier hafa dvalið í mánuð í listamannaíbúð Skaftfells og kynnst bænum og bæjarbúum og er sýningin að hluta sprottin út frá veru þeirra hér á landi. Taurus : Gagnrýni á framkomu. Gauthier Hubert er fæddur í maí 1967, sonur André Hubert og Marie-Gislaine Vandermijnsbruggen. Hann kom fyrst til Íslands árið 1995. Síðan kalla allir Íslendingar, sem hann umgengst, hann einfaldlega Gutta til að forðast vandræði við […]

Read More