Post Tagged with: "Vinnustofan Seyðisfjörður"

/www/wp content/uploads/2015/09/lhi landscape 72

NO SOLO

Nemendur Listaháskóla Íslands koma til Seyðisfjarðar í febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells. Yfirskrift sýningarinnar, NO SOLO, vísar í það að listin er samvinna, listamennirnir gætu ekki sett up sýninguna án hjálpar bæjarbúa og hvers annars. Þeir eru ýmist að bíða eftir svari, á leiðinni eitthvert að fá hjálp eða kalla inn greiða að sunnan. Eftir að hafa haldið röð einkasýninga við Listaháskóla Íslands og skrifað BA-ritgerð um sjálfið og myndlistina hefur hópurinn afsalað sér sólóinu […]

Read More

Nemendur, 2014

Fimmtándi LHÍ nemendahópurinn kominn til Seyðisfjarðar

Nemendur Listaháskóla Íslands eru komnir til Seyðisfjarðar í annað sinn á þessu ári til að taka þátt í námskeiðinu, Seyðisfjörður vinnustofa. Þetta mun vera í 15 skipti sem námskeiðið er haldið og leiðbeinendur eru sem áður Björn Roth og Kristján Steingrímur. Vinnustofan stendur í tvær vikur og munu nemendur deilda ljósmyndum frá ferlinu á lhisod.tumblr.com. Námskeiðið endar með opnun á sýningu laugardaginn 1. nóvember kl. 16:00 í sýningarsal Skaftfells þar sem sýnd verða verða glæný verk unnin á tímabilinu. Samstarfsaðilar námskeiðsins eru Listaháskóli Íslands, Dieter Roth Akademían, Skaftfell, Tækniminjasafn Austurlands, Stálstjörnur og ýmsa innanbæjar aðilar. Fyrri námskeið og sýningar: 2014, […]

Read More