Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2018/10/valenta artisttalk skaftfell bigbucks

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram á ensku í sýningarsal Skaftfells, léttar veitingar í boði. Æviágrip listamanna Anna Łuczak born in Lodz, Poland, is a visual artist based in Rotterdam since 2005. Graduated from Willem de Kooning Academy, BE, (2005-09) Piet Zwart Institute in Rotterdam, MFA (2011-13) and van Eyck Academy in Maastricht (2017-18) in the Netherlands. She works with video, often in combination with spatial elements. In her installations, Łuczak takes on the subject of […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/10/gm gg 2018 840

Gavin Morrison ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells

Stjórn Skaftfells tilkynnir með ánægju að Gavin Morrison hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Gavin mun taka við stjórn miðstöðvarinnar í byrjun nóvember af Tinnu Guðmundsdóttur sem hefur verið við stjórnvölinn síðan í ársbyrjun 2012. „Stjórn Skaftfells er mikil ánægja að bjóða til starfa Gavin Morrison og telur það mikill akkur fyrir stofnunina að fá til liðs við sig manneskju með svo yfirgripsmikla þekkingu á myndlistarheiminum. Auk þess að hafa mikla alþjóðlega reynslu á sviði sýningarstjórnar þá hefur Gavin reynslu af störfum með fjölmörgum íslenskum listamönnum. Stjórninni þótti áhugavert að fá manneskju með slíka reynslu til að […]

Read More