Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2017/08/ska haust 2017 500 a

Skaftfell í haustfrí frá 8. okt

Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn 3. nóv og ber heitið Hví sól með myndlistarhópnum IYFAC.

/www/wp content/uploads/2018/09/in wilderness

Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri

Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp Seyðisfjörður síðan 2016 og hefur nýlega tekið við sem forstöðumaður Bókasafns Seyðisfjarðar. Í ritsmiðjunni, sem fer miðuð fullorðnum og fer fram á ensku, mun Nanna bjóða upp á tilraunakenndan og ljóðrænan leiðangur um tungumálið. Umgjörð smiðjunnar: Á sex vikna tímabili munu þátttakendur hittast einu sinni í viku og kafa ofan í skapandi skrif. Hver kennslustund mun einblína á sérstakt þema eða viðfangsefni til að kanna innan textamiðilsins, þjálfa mismunandi tækni við flæðiskrif, takmörkuð skrif, persónusköpun […]

Read More