Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2018/10/img 20181018 131353

Verk á pappír

Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum yfir Vatnajökul og nálægt Eyjafjallajökul, það sást til R2-D2 ásamt Chewbacca og nokkurra stormsveitarmanna. Fyrir Verk á pappír hafa listamennirnir þróað myndraðir, bæði teikningar og klippimyndir, sem þær unnu saman. Verkin eru undir áhrifum frá myndbandsverki sem þær sáu á Listasafni Reykjavíkur og samanstóð af stuttum bútum úr mörgum kvikmyndum sem teknar voru upp á Íslandi. Flestir bútarnir voru úr stórmyndum frá Hollywood, m.a. úr spennumyndum eins og James Bond, Star Wars, Batman, Fast&Furious og […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/10/ska editions 850

Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára

Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: Silvia Bächli & Eric Hattan (Sviss), Margrét H. Blöndal, Ragnar Kjartansson og Roman Signer (Sviss). Listamennirnir eiga það  sameiginlegt að tengjast Seyðisfirði og Skaftfelli á einn eða annan hátt. Silvia Bächli & Eric Hattan bjuggu á Seyðisfirði í fjóra mánuði vorið 2008 og á meðan á dvöl þeirra stóð vann Silvia að einkasýningu sinni fyrir Feneyjartvíæringinn 2009 þar sem hún sýndi fyrir hönd Sviss; síðasta haust gerði Margrét H. Blöndal innsetninguna pollur – spegill inni […]

Read More