Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2018/05/farfuglar image 21maj

Farfuglar – málþing

Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið eftir sig áþreifanlega slóð, aðrir huglæga minningu. Einhverjir hafa komið hingað mörgum sinnum og sumir hafa fest hér rætur til frambúðar. Púlsinn verður á þessum mikilvæga hluta starfsemi Skaftfells og efnt til málþing þar sem samstarfsaðilum verður boðið að deila hugmyndum og reynslu í gegnum gestalistamenn Skaftfells í gegnum tíðina. Skoðað verður hvaða þýðingu slík dvöl listamanna hefur fyrir þá sjálfa og í staðbundnu samhengi. Efnt verður til víðara samtals við Austfirðinga sem einnig reka gestavinnustofur og þeim boðið sérstaklega […]

Read More

Listamannaspjall #29

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Æviágrip Elena Mazzi and Sara Tirelli, A Fragmented World, video, 2016. Elena Mazzi was born in 1984 in Reggio Emilia (Italy). Her multimedial works have been displayed in many solo and collective exhibitions, among them the 14th Istanbul Biennale, the 17th BJCEM Mediterranean Biennale, Fittja pavilion in a collateral event at the 14thVenice Architecture Biennale, and COP17 in Durban. Elena’s project […]

Read More