Residency events and activities

Jarð • vegur

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani og Moa Gustafsson Söndergaard24. maí – 27. júní, Vesturveggur, Skaftfell bistróOpið þriðjudaga – laugardaga 15:00-23:00 Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn 24. maí klukkan 16.00. Í sýningunni jarð•vegur kallast á verk tveggja gestalistamanna Skaftfells; Cristinu Mariani og Mou Gustafsson Söndergaard sem hafa undanfarna tvo mánuði unnið hlið við hlið hver að sínum verkum sem bæði sækja efnivið í nærumhverfi Seyðisfjarðar. Verkin eru unnin í @prentverkseydisfjordur. Verk Mou Gustafsson Söndergaard „Það sem flæðir gegnum mínar hendur fæðir gegnum jörðina “ er röð mynda sem unnar voru í eins mánaðar dvöl í Skaftfelli […]

Read More

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening of Soul. Verkið tengir á hljóðrænan hátt tvo mjög fjarlæga staði og tvær stofnanir sem eru í samstarfi: Skaftfell listamiðstöð á Seyðisfirði, og Ústí nad Labem House of Arts við myndlistar- og hönnunardeild Jan Evangelista Purkyně háskólans í Tékklandi. https://jankrticka.com/SOUNDBRIDGE/