Post Tagged with: "Gestalistamaður"

Litróf: skínandi og endurspeglandi

Litróf: skínandi og endurspeglandi

Í verkum sínum einbeitir hollenska listakonan Lola Bezemer sér að upplifuninni á litum og ljósi í rýmum innanhúss. Við komu sína til Íslands tók hún með sér ógrynni af lituðum vefnaði í þeim tilgangi að vinna með hann í snjóhvítu landslaginu. Líkt og þegar maður varpar á hvítan vegg er sömuleiðis hægt að nota hvítt landslagið í sama tilgangi. Í Bókabúðinni verður sýnt myndbandsverk sem tekið var utandyra og verður það fléttað saman við ljósainnsetningu inni í rýminu. Bæði verkin samanstanda af lituðu fallhlífarefni en draga fram ólíka eiginleika efnisins; innsetningin sýnir hvernig efnið geislar ljósinu og virðist stöðugt en […]

Read More

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarkonan Linda Persson dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum Skaftfells í annað sinn. Throughout my practice language has played a central role. What interests me in language is its ability to fail meaning. I use dead, peripheral and code languages to excavate meaning. Its like an archaeological dig in a search for a forgotten empire. Fimmtudaginn 26. nóv kl. 20:00 mun Linda halda viðburð í Bókabúðinni-verkefnarými í samstarfi við Pipu Stafford. Pipa er Tasmanísk fjöllistakona og framleiðanda, búsett í Hobart. Verk Pipa hverfast um netverk og samskipti, athafnir og mynstur, útvarp og femínískar aðferðafræði. We will combine our practices at long-distance […]

Read More