2013

Hnallþóra í sólinni

Hnallþóra í sólinni

7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa um sýninguna, sjá nánar hér. Dieter var með eindæmum fjölhæfur myndlistamaður og hönnuður. Hann skapaði linnulaust af mikilli eldmóð og vann í ólíka miðla; grafík, höggmyndir, málverk, bókverk og myndbandslist. Nálgun Dieters við sköpunarferlið, tæknilegar aðferðir og efnivið var nýstárleg, og er hann talinn með áhrifamestu listamönnum frá Evrópu, eftir seinni heimstyrjöld. Á sýningunni Hnallþóra í sólinni er lögð áhersla á framlag Dieters til […]

Read More

Seyðisfjarðar ábreiða

Seyðisfjarðar ábreiða

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á meðan á dvöl hans stóð í gestavinnustofu Skaftfells, síðastliðin mánuð. Svart kaffi og „veður“ kaka fyrir gesti.