Home » Opnunartími

Opnunartími

Opnunartími frá 8. okt:

  • Frá 8. okt mun Skaftfell fara í haustfrí.
    • Skaftfell Bistró opnar 25. okt.
    • Sýningarsalurinn opnar 3. nóv.
  • Skrifstofa Skaftfells er staðsett á Öldugötu 14 og er opin: þri-fös kl. 09:00 – 14:00. 
Opnunartími yfir árið, birt með fyrirvara 
 Sumar
01/06-31/08
Vetur
01/09-31/05
Sýningarsalur Daglega kl. 12-18, miðvikudaga til 20 Sama tíma og Bistró
Verslun Daglega kl. 12-18, miðvikudaga til 20 Lokað
Bistró Daglega kl. 15-21* Daglega kl. 15:00-21:30
Geirahús Panta þarf einkaleiðsögn** Lokað
Tvísöngur Alltaf aðgengilegur*** Aðgengilegur í góðri færð

* Opnunartímar Bistrósins geta breyst með stuttum fyrirvara en eldhúsið lokar ávallt kl. 21:30.
Hafið samband fyrir nánari upplýsingar.
** Panta þarf einkaleiðsögn, skaftfell@skaftfell.is eða s: 472 1632. Verð 2500 kr. hámark 5 manns.
Einnig er hægt að skoða Geirahús sem hluta af skoðunarferð á vegum Seyðisfjörður Tours, s: 785-4737.
*** Tvísöngur er eingöngu aðgengilegur fyrir gangandi vegfarendur, akstur bannaður.

Uppfært 20. sept 2018