Articles by: Skaftfell Residency

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22.   Garðar Bachmann Þórðarson er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði.  Hann hefur starfað sem kokkur síðastliðinn 11 ár, bæði í Danmörku, Frakklandi og Spáni og hefur jafnframt fengist við ljósmyndun og video gerð. Hann hefur meðal annars sýnt verk sín á TIFF, Skjaldborg og nú síðast í Herðubreið.   Garðar starfar nú sem kokkur á Ísfisks togaranum Gullver NS12 sem gerir út frá Seyðisfirði og vinnur að bók sem ber heitið Brak og Brestir eldað um borð í Gullver NS12. Bókverkið fjallar um […]

Read More

Dear You art exchange project with Arlene Tucker 2021-2022

Dear You art exchange project with Arlene Tucker 2021-2022

Arlene Tucker (USA/Taiwan/Finland) is an artist based in Joutsa, Finland. She has been artist in residence at Skaftfell in September 2021 and March 2022, supported by the Nordic Baltic Mobility Programme (Nordic Culture Point). Since her first residency in September, Arlene has been working with groups of children at the Seyðisfjörður School (both primary school and kindergarten level), connecting them with school classes in the Ukraine, Greenland, Czech Republic, and the USA through her Dear You art exchange project. Throughout the past months the children have been exchanging artworks by post, and have been meeting and interacting online, following a set of […]

Read More