Námskeið og smiðjur fyrir börn og ungmenni

/www/wp content/uploads/2018/05/sumar 2017 p1020059 72

Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára

Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst.  18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd 2008-2012 Námskeiðsgjald: 6.500 (20% systkinaafsláttur) Um er að ræða námskeið með áherslu á listsköpun, útiveru og leiki. Ýmist fer námskeiðið fram innanhúss eða utan, allt eftir veðri og stemmningu. Meðal annars verður farið í stutta göngutúra með það í huga að skoða náttúruna frá ólíkum sjónarhornum; t.a.m. út frá náttúruvísindum, umhverfisvernd og sköpun. Einnig verður farið í alls kyns leiki sem örvar ímyndunarafl og færni barnanna við að skapa t.d. teikna, móta og prenta.   […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/10/teikninamskeid haust 2017

Teikninámskeið fyrir 12 ára og eldri – Vorönn

Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður lögð á að kynna og þjálfa mismunandi tækni og teiknistíla. Æfingarnar fela m.a. í sér að fínstilla sjón og skynjun, virkja hægra heilahvelið, finna eigin stíl og teikna módel. Aldur: 12 ára og eldri. Líka fullorðnir! Hvenær: 19. febrúar – 21. mars – mánudaga kl. 15:00-16:30 – miðvikudaga kl. 15:00-16:30 Kennslustundir samtals: 15 klst. í 5 vikur Hvar: í myndmenntastofu Seyðisfjarðarskóla Leiðbeinandi: Litten Nyström Verð: 15.000 kr. Innifalið allt efni og áhöld. Skráning: [email protected] Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 15. febrúar Athugið að námskeiðið fer fram á ensku en […]

Read More