AiR tilkynningar

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage thematic copy 1

Auglýst eftir umsóknum – Þematengdar gestavinnustofur 2019

Skaftfell’s thematic residencies aim to create platforms for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the residency’s topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. In 2019, we offer two different thematic residencies: Printing Matter and Wanderlust. Printing Matter Printing Matter is a three-week intensive program for 6-8 artists, focusing on printmaking and artist book making. In 2019 it will be taking place for the fourth time. The program is developed and guided by the Danish artist and graphic designer Åse Eg […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/06/sey gi 2018 840

Dvalarstyrkur 2018 í boði Goethe-Institut Dänemark

Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Listamenn stýra sjálfir sínu sköpunar- eða rannsóknarferli með stuðningi og ráðgjöf frá starfsfólki Skaftfells. Listamenn eru hvattir til að taka þátt í fræðslustarfi Skaftfells, með listamannaspjalli, kynningum […]

Read More