Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi […]
2017
Opin vinnustofa og listamannaspjall
It has been only a month in this total white. I started to produce some drawings and paper sculptures reflecting my state of mind being […]
Þögul athöfn
Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður […]
Jaðaráhrif
Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur […]
Listamannaspjall #28
Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og […]
Birtingarmyndir ljóss og skugga
Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður […]
Bókverk úr Printing Matter
Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn […]
Koma
Sýning með verkefum eftir nemendur Listaháskóla Íslands sem tóku þátt í árlega námskeiðinu, Vinnustofan Seyðisfjörður. Sýningarstjórar: Björn Roth og Kristján Steingrímur. Við komum á Seyðisfjörð […]
Listamannaspjall #27
Gestalistamenn Skaftfells í janúar, Helen Nisbet og Jennifer Schmidt, kynna verk sín og vinnuaðferðir miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í sýningarsal Skaftfells. Helen er starfar […]