Post Tagged with: "List án landamæra"

Konungur norðursins

Konungur norðursins

Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um sögu og lifnaðarhætti hreindýra á Íslandi. Með þessar upplýsingar í farteskinu unnu þau ýmist að tvívíðum eða þrívíðum verkum og verður afraksturinn til sýnis í Bókabúðinni – verkefnarými að Austurvegi 23. Leiðbeinendur voru Þorkell Helgason smíðakennari við Seyðisfjarðarskóla og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fræðslufulltrúi Skaftfells. Sýningin verður einnig opin fimmtudaginn 14. maí, Uppstigningadag, milli kl 12:00-18:00.

Úr rótum fortíðar

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir  Linda Rós Daníelsdóttir Vest Nikulás Stefán Rúnarsson Thanarak Wiriyawet  4. bekkur Ari Björn Símonarson Hanna Lára Ólafsdóttir Jóna Mist Márusdóttir Óli Jóhannes Gunnþórsson Þórir Magni Þórhallsson 5. bekkur Davíð Arnar Kristjánsson Elfa Dögg Rúnarsdóttir Guðrún Adela Salberg Dánjalsdóttir Gunnar Einarsson Hlynur Yngvi Guðmundsson 6. bekkur Bjarki Sólon Daníelsson Elísa Maren Ragnarsdóttir Guðni Hjörtur Guðnason Helena Lind ólafsdóttir Mikael Nói Ingvarsson Þorbjörg Alma Cecilsdóttir Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List […]

Read More