Post Tagged with: "Gestavinnustofur"

/www/wp content/uploads/2017/03/res frett 2 2017

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í vinnustofurnar. Á meðan á dvölinni stendur stýra listamennirnir sjálfir sínu sköpunar- eða rannsóknarferli með stuðningi og ráðgjöf frá starfsfólki Skaftfells. Þrír listamenn hlutu dvalar- og ferðastyrk frá Norrænu menningargáttinni, Soren Thilo (DK), Tina Helen Funder (DK) og Tuula Närhinen (FI), og einn listamaður dvelur í boði Goethe-Institut Dänemark, Uta Pütz (DE). Gestalistamenn Skaftfells 2017 eru: Desmond Church (UK), Elín Hansdóttir (IS), Hannah Anbert (DK), Inga Danysz (PL), Jan Groos (DE) & […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/06/05 aase eg

Printing Matter, þematengd gestavinnustofa

Alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen og í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. The aim is to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. The program includes group workshops, independent research and practice and an informal final presentation in Skaftfell’s project space. Working facilities and printmaking equipment will be made available through a collaboration with the Technical Museum of East […]

Read More