Post Tagged with: "Listamannaspjall"

Rafmagns Músik & listamannaspjall #6

Rafmagns Músik & listamannaspjall #6

Rafmagnsmúsik Raftónlistarteymið Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten koma fram í Skaftfelli laugardaginn 13. ágúst kl 16.00 Listamannaspjall #4 Sunnudaginn 14. ágúst kl 15.00 munu gestalistamenn ágústmánaðar halda listamannaspjall í Skaftfelli þar sem þeir sýna myndir af verkum og segja frá vinnuaðferðum sínum. Listamennirnir sem sýna og segja frá eru Barbara Amalie Skovmand Thomsen frá Danmörku, Julia Martin frá Þýskalandi, Nina Frgic frá Króatíu og Noële Ody frá Þýskalandi. Allir hjartanlega velkomnir á báða viðburði – enginn aðgangseyrir Hér að neðan má lesa texta um gestalistamennina á ensku Barbara Amalie Skovmand Thomsen born in Denmark 1980. Studied at the […]

Read More

Listamannaspjall #5

Mánudaginn 18. apríl kl. 17:00 munu listamennirnir Kate Woodcroft og Catherine Sagin, Henriikka Härkönen og Tom Backe Rasmussen opna sýningar á verkum sem þau hafa unnið í vinnustofum Skaftfells á undanförnum mánuðum. Kate Woodcroft, Catherine Sagin og Tom Backe Rasmussen munu einnig sýna myndir af verkum sýnum og segja fá vinnuaðferðum sínum. Um listamennina: Kate Woodcroft & Catherine Sagin Listamannahópurinn Catherin Sagin, stofnaður 2008, byggist á samvinnu listamannanna Kate Woodcroft og Catherine Sagin. Nafngiftin var ákvörðuð árið 2010 með skylminga gerningi þar sem listamennirnir tveir tókust á í tíu mínútur. Sigurvegarinn tryggði sér nafngift samvinnunnar næsta árið. Catherine sigraði 10-8. […]

Read More