Post Tagged with: "Vesturveggur"

ÞRIÐJA HJÓLIÐ

ÞRIÐJA HJÓLIÐ

16 júl 2005 – 04 ágú 2005 Vesturveggur Ég er grafíker sem málar myndir og ég málaði stóra veggmynd í vinnustofu minni í Noregi, þar sem ég dvaldi í nokkra mánuði á síðasta ári. En áður en ég fór aftur heim til Íslands ?urfti ég að mála yfir myndina sem að meira að segja Sonja Noregsdrottning hafði skoðað og var veggmyndin skýrð eftir því „Royal cow“, ekki ?að að Sonja hafi ekki verið fín kona. Fyrir mig er myndlist með ákveðin líftíma áhugavert fyrirbæri, þar sem kraftur og kæruleysi haldast í hendur og svo er hitt fyrirbærið sem ég er […]

Read More

ÉG TRÚI

ÉG TRÚI

25 jún 2005 – 15 júl 2005 Vesturveggur Á opnun Kolbeins Huga tók listamaðurinn Beast Rider nokkur númer  og tvíeikið Campfire Backtracks spilaði fyrir gesti. Kolbeinn Hugi Höskuldsson útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2004.