Post Tagged with: "Listamannaspjall"

Listamannaspjall #26

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin myndbandsverk. Spjallið fer fram á ensku og tekur u.þ.b. 90 mín. Nánar um listamennina Faith La Rocque is a visual artist living in Toronto, Canada and exhibiting internationally. Her work examines aspects of human experience through the use of alternative health therapies as both material and subject matter. Recent solo exhibitions include Medium, Sister, New York (2015), chisel to carve light thoughts at De Luca […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/01/rrw promo image

Listamannaspjall #25

Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Einnig mun Ingirafn Steinarsson gefa stutta kynningu á listsköpun sinni en hann dvaldi sem gestalistamaður í Slakthusateljéerna í desember á síðasta ári, í gegnum vinnstofuskipti á vegum Skaftfells. Spjallið fer fram á ensku. Um listamennina Ingirafn Steinarsson lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1999 og útskrifaðist með MA-gráðu frá Listaháskólanum í Malmö 2006. Í verkum sínum vinnur hann með innsetningar, hluti, teikningar og myndbandsverk. Að undanförnu hafa verkin verið byggð í […]

Read More