Post Tagged with: "Listamannaspjall"

Verk eftir David Edward Allen

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem opið öllum. Einnig mun Julia Martin (DE) gefa stutta kynningu á listsköpun sinni. Julia dvaldi nokkrum sinnum sem gestalistamaður í Skaftfelli með hún vann að doktorsritgerð sinni en hún lauk nýlega námi frá Goldsmiths College í London.

Listamannaspjall #21

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli. The work of visual artist Cai Ulrich von Platen (born 1955) encompasses painting, sculpture, installation, photography and video. His studio praxis gives rise to very distinctive and personal exhibits, films and books, and he simultaneously participates in a wide variety of artistic collaborations and artist ontrolled exhibition projects. Effrosyni Kontogeorgou (born 1980, Athens, GR) works with time-based media, such as video and performance. The main topic […]

Read More