Námskeið og smiðjur fyrir fullorðna

/www/wp content/uploads/2018/09/in wilderness

Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri

Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp Seyðisfjörður síðan 2016 og hefur nýlega tekið við sem forstöðumaður Bókasafns Seyðisfjarðar. Í ritsmiðjunni, sem fer miðuð fullorðnum og fer fram á ensku, mun Nanna bjóða upp á tilraunakenndan og ljóðrænan leiðangur um tungumálið. Umgjörð smiðjunnar: Á sex vikna tímabili munu þátttakendur hittast einu sinni í viku og kafa ofan í skapandi skrif. Hver kennslustund mun einblína á sérstakt þema eða viðfangsefni til að kanna innan textamiðilsins, þjálfa mismunandi tækni við flæðiskrif, takmörkuð skrif, persónusköpun […]

Read More

Printing Matter 2018

Printing Matter 2018

Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn og kennt verður á ensku. [box]Dagsetningar: 5. – 26. febrúar og 3. – 24. september, 2018. Námskeiðsgjald: 150.000 kr., innifalið er gisting og grunnefniskostnaður.[/box] Nánar um gestavinnustofuna Printing Matter is a Do-It-Yourself-based workshop that aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in artists book making, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen […]

Read More