Námskeið og smiðjur fyrir fullorðna

/www/wp content/uploads/2016/09/hector 2016

Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey

Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif á hljóðin sem sköpuð eru innan þess; það umbreytir hljóðum umheimsins á sama tíma og það er hluti hans að litlu leyti. Í hljóðsmiðjunni mun listamaðurinn Héctor Rey (ES) leiða þátttakendur í gegnum þá áskorun að staðsetja hljóð í samfelldu tímarúmi með því að nota rýmið sem innihald og upphafspunkt, virkja það og draga úr áhrifum þess með sameiginlegri hljóðmyndun sem verður búin til á staðnum. Þátttakendum er frjálst að koma með hljóðfæri eða tæki sem mynda […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/06/04 aase eg

Printing matter – prentnámskeið

Printing matter er alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Námskeiðið fer fram á Seyðisfirði, 2. – 15. febrúar 2017 fyrir 8-10 listamenn. Kennt verður á ensku og innifalið í námskeiðgjöldum er gisting og efniskostnaður. Nánar um námskeiðið Printing matter aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. The program is developed and guided by the Danish artist and […]

Read More