Gestavinnustofur

/www/wp content/uploads/2016/06/04 aase eg

Printing matter – prentnámskeið

Printing matter er alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Námskeiðið fer fram á Seyðisfirði, 2. – 15. febrúar 2017 fyrir 8-10 listamenn. Kennt verður á ensku og innifalið í námskeiðgjöldum er gisting og efniskostnaður. Nánar um námskeiðið Printing matter aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. The program is developed and guided by the Danish artist and […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/06/skaftfell house 4

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2017

Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru einnig vel séðar. Þátttakendur stýra sjálfir sínu sköpunar- eða rannsóknarferli með stuðningi og ráðgjöf frá starfsfólki Skaftfells. Þátttakendum er velkomið að taka þátt í fræðslustarfi Skaftfells, með listamannaspjalli, kynningum eða listsmiðjum fyrir nemendur Seyðisfjarðarskóla […]

Read More