Gestavinnustofur

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofur 2011

Gestavinnustofur Skaftfells 2011 Opið fyrir umsóknir til 1. september 2010 Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2011. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna, heimamanna og gesta. Að búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Að búa listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi þar sem allt er hægt. Þó svo að gestavinnustofur Skaftfells séu fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn þá eru teknar til greina umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í aðra miðla en á forsendum myndlistar. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru […]

Read More

Auglýst eftir umsóknum um vinnustofudvöl með kknord styrk

Skaftfell hefur hlotið styrk frá kknord til að bjóða nokkrum listamönnum frá Norðulöndunum eða Eystrasaltinu til dvalar í nokkra mánuði. Sómahjónin Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Elvar Már Kjartansson hafa verið svo elskuleg að lána Skaftfelli húsið sitt á Fossgötu undir þessa listamenn. Nú erum við að kalla eftir umsóknum og má finna allar upplýsingarnar á heimasíðunni. Þeim hjá kknord hugnast ekki að listamennirnir séu af sama þjóðerni og sjálf miðstöðin svo íslenskir listamenn koma vart til greina, nema þá að þeir séu með lögheimili á einhverju hinna norðurlandanna eða við Eystrasaltið. Þeir sem þetta lesa meiga hinsvegar gjarnan koma þessum […]

Read More