Gestavinnustofur

Opið er fyrir umsóknir – Skaftfell Residency Program 2023

Opið er fyrir umsóknir – Skaftfell Residency Program 2023

THIS CALL IS NOW CLOSED. Skaftfell is inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in its residency program in 2023.  Application deadline: September 1, 2022 About the program: Skaftfell Center for Visual Art is located in Seyðisfjörður, a small town of around 650 inhabitants in Iceland’s eastfjords surrounded by a stunning chain of mountains. Despite its small size, Seyðisfjörður offers a rich and diverse cultural life, and has a long history of welcoming visiting artists. Skaftfell is the regional visual art center for East Iceland, and is running a gallery as well as an art education program and the residency […]

Read More

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni NAARCA

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni NAARCA

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni sem hefst í nóvember 2021 og verður í gangi til 2024. Við erum mjög spennt fyrir samstarfi okkar við Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA) sem er leitt af Cove Park (Skotlandi) og Saari Residence (Finnlandi). Aðrir þátttakendur eru Artica Svalbard (Svalbarð, Noregi), Baltic Art Center (Visby, Svíþjóð), Arctic Culture Lab (Ilulissat, Grænlandi) og Art Hub Copenhagen (Danmörku). Saman munu þessar aðilar vinna við rannsóknir, listframleiðslu, aðlögun stofnana og fræðslu almennings á tímum loftlagsbreytinga. Fyrsti fundur samstarfsaðila var haldinn í Cove Park 1.-3. nóvember þar sem lagðar voru línur fyrir […]

Read More