Gestavinnustofur

Call for Applications from Nordic and Baltic artists

Call for Applications from Nordic and Baltic artists

Skaftfell is pleased to announce that we are able to offer three 2-month residency grants in 2021, courtesy of the Nordic Baltic Mobility Programme. These grants are available for artists from Denmark, Estonia, Faroe Islands, Finland, Greenland, Latvia, Lithuania, Norway, Sweden, and Åland. Artists already based in Iceland are not eligible, as the program intends to foster the mobility of artists between the Nordic and Baltic countries. Application deadline: August 15, 2020   The residency grant includes (per artist or artistic collaboration): full residency fee for two months (including self-catering accommodation, work space, WiFi, support from Skaftfell staff) travel grant […]

Read More

hundstrÌ1Ú2ni 001

Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í sýningarsalnum 2. hæð. Sýningin stendur til 30. maí. Aðgengt er í gegnum Bistróið sem er opið virka daga kl. 12:00-13:00 og 18:00-20:00 og um helgar kl. 18:00-20:00. Séu óskir um aðra heimsóknatíma er hægt að hafa samband við Skaftfell í síma 472 1632. Bjargey Ólafsdóttir býr og starfar að list sinni í Reykjavík. Hún nam myndlist við Myndlista og handíðaskóla Íslands sem og Myndlistarakademíuna í Helsinki. Hún nam ljósmyndun við Aalto University í Helsinki og kvikmyndagerð við Binger Filmlab í Amsterdam. Listsköpun Bjargeyjar Ólafsdóttur er ekki bundin […]

Read More