2019

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona Skaftfells í águst og september. Hún er dansari, danshöfundur og kennari. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í dansi frá Academy of Music and Dramatic Arts Bratislava, Slóvakíu.  Verk Zdenku eiga rætur sínar að rekja til rannsókna hennar á hreyfingu í tengslum við djúpstæðan áhuga hennar á líkamanum. Í augum Zdenku er líkaminn vettvangur rannsókna, skilnings og minninga; hann kennir, miðlar og geymir upplýsingar. Eitt af leiðarstefum í listrænni nálgun hennar er […]

Read More

Jessica Auer & Zuhaitz Akizu – Kujira (Hvítur Hvalur)

Jessica Auer & Zuhaitz Akizu – Kujira (Hvítur Hvalur)

Ný verk eftir Jessicu Auer og Zuhaitz Akizu á gallerí Vesturvegg í Bistrói Skaftfells. Verið velkomin á opnun 17. júní kl. 17:00-19:00. Sýningin stendur til 25. október, 2019. Fyrir um 400 árum teiknaði fræðimaðurinn og skáldið, Jón lærði Guðmundsson (1574-1651), 20 mynda teikniseríu af hvölum sem finna mátti í kringum Ísland. Enn er það mönnum ráðgáta hvernig honum tókst að aðgreina hvern hval fyrir sig en hægt er að ímynda sér að hann hafi náð að afla sér þekkingar í tengslum við hvalveiðar sem áttu sér hér stað á þessum tíma.   Innblásin af skissum Jóns lærða og kveikjuna á bakvið […]

Read More