2021

Anna Vaivare – Hús, Fjöll og Landslag Seyðisfjarðar

Anna Vaivare – Hús, Fjöll og Landslag Seyðisfjarðar

Gallerí Herðubreið, 29. maí – 4. júní Til að ljúka tíma sínum í gestavinnustofu Skaftfells ætlar listakona Anna Vaivare að deila með okkur síðustu teikningum sínum sem innihalda hús, fjöll og landslag Seyðisfjarðar. Anna Vaivare er frá Letlandi og vinnur fyrst og fremst með myndskreyti og annars konar myndasöguform. Hún hóf feril sinn sem arkitekt eftir að hafa lokið námi frá Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir að hafa gefið út þó nokkrar myndasögur og myndskreytt fimm barnabækur settist hún á skólabekk við Art Academy of Latvia Printmaking department og útskrifaðist þaðan með meistaragráðu. Anna dvaldi […]

Read More

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á íslensku), og 20. júní, kl. 15:00-16:00 (á ensku) Pétur Kristjánsson er ekki bara listamaður. Hann hefur búið á Seyðisfirði frá því á 9. áratugnum og stýrði Tækniminjasafni Austurlands þangað til nýverið og átti auk þess drjúgan þátt í að koma á fót Skaftfelli og Dieter Roth Akademíunni. Hann hefur í gegnum tíðina verið lykilmaður í menningarlífi bæjarins og unnið hörðum höndum að list sinni og á sama tíma skapað tækifæri fyrir aðra listamenn.  Pétur vinnur […]

Read More