Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2017/11/hofundar2017 800

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð verða kunnir höfundar með nýjustu verk sín. Austfirska verðlaunaskáldið Jónas Reynir Gunnarsson les úr skáldsögunni Millilendingu, sem bókaútgáfan Partus gefur út, og annar austfirskur höfundur, Hrönn Reynisdóttir kemur með annað bindið um hina ótrúlegu Kolfinnu, Nei, nú ertu að spauga, Kolfinna! sem Bókstafur gefur út. Valur Gunnarsson fjallar um hernám Þjóðverja á Íslandi í Örninn og fálkinn sem kemur út hjá Forlaginu og Friðgeir Einarsson, les úr skáldsögu sinni um […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/10/solar 1200

Leiðrétt sýn

STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan, where she has turned her bedroom in Skaftfell’s artist residency apartment into a solar observation room. By installing sheets of optical-grade filter over the windows of the room, 99.999% of all light from outside is blocked-and in combination with a completely darkened space inside-leaves the spherical sun as the only visible object. Unlike most solar filters, the special filter in this installation does not alter the color of the sun, […]

Read More