2017

/www/wp content/uploads/2017/03/hkb 72 0609

Þögul athöfn

Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið langsum í gegnum, hvílir þungur á léttri grind og mold hefur verið sáldrað í kring. Tvö sköft eru við vegginn í námunda við skúlptúrinn, þau bera líka ummerki þess að mold hafi komið við sögu. Hinum meginn í salnum liggur hringlaga moldarlengja, jafn löng bjálkanum og suðurhluta salarins hefur verið umbreytt í heimatilbúin tennisvöll samsettan úr fundnu efni. Netið er úr fiskineti sem haldið er uppi af tveim afsöguðum drumbum […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/03/ri fir image

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur og Richard Skelton var boðið gestavinnustofudvöl til að rannsaka sérstaklega snertifleti myndlistar og vistfræðilegra málefna. Listamennirnir fengu tvisvar tækifæri til að ferðast til Seyðisfjarðar og dvöldu samtals í þrjá mánuði hver. Mjög snemma í ferlinu vakti íslensk náttúrufegurð áhuga listamanna en þegar leið á dvölina var hver listamaður farin skoða marga mismunandi þræði fortíðar og framtíðar, hið mannlega og ómannlega, meðvitund og ómeðvitund, náttúru og tækni. Nokkur lykilhugtök voru orðin […]

Read More