Post Tagged with: "Frontiers of Solitude"

Ljósmynd: Julia Martin

Frontiers of Solitude

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m. gestavinnustofudvöl, rannsóknarleiðangrar og vinnnustofur í hverju því landi sem tekur þátt. Við verkefnalok, snemma árs 2016, verður haldin sýning og málþing í Prag. Verkefni tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og náin tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Þessi þemu eru útfærð með tilliti til menningar landafræði og formfræði svæða staðsett í Tékklandi, Íslandi og Noregi. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli […]

Read More