Post Tagged with: "Goethe-Institut Dänemark"

Verk eftir David Edward Allen

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem opið öllum. Einnig mun Julia Martin (DE) gefa stutta kynningu á listsköpun sinni. Julia dvaldi nokkrum sinnum sem gestalistamaður í Skaftfelli með hún vann að doktorsritgerð sinni en hún lauk nýlega námi frá Goldsmiths College í London.

Listamannaspjall #15

Listamannaspjall #15

Gestalistamenn Skaftfell í mars, J. Pasila og Simona Koch, munu halda listamannaspjall þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00 í Herðubreið. Spjallið fer fram á ensku. Þetta mun vera í fimmtánda sinn sem gestalistamenn Skaftfells bjóða opinberlega upp á kynningu á þeirra persónulega listræna ferli og vinnuaðferðum. Nánar um listamennina Simona Koch (DE) is an artist interested in the varieties of the living.Where does life come from and where does it go. How are beings connected to each other and what part do humans play in this stetting …? Some of the questions she asks herself, can be visualized through art and the diverse […]

Read More