Fræðsla

Minimalist Composition (I+II)

Minimalist Composition (I+II)

Ljósmyndanámskeið í leiðsögn Reza Rezai

Laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí, kl. 12:00-14:00 Minimalist Composition (I+II) er námskeið undir handleiðslu kanadíska listamannsins Raza Rezai, sem er gestalistamaður Skaftfell um þessar […]

Nánar

Heimsókn í VA

Heimsókn í VA

Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og […]

Nánar

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk er hannað fyrir 5.-7. bekk og leggur áherslu á sköpun, endurvakningu gamals handverks, vísindalega nálgun og sjálfbærni.  Nemendur læra að búa til eigin […]

Nánar

Myrkrasýning

Myrkrasýning

Nemendur 6. - 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, 14. nóv

Nemendur úr myndmenntarvali, 6. – 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast hrollvekju . Sýningin er hluti af Afturgöngunni og Dögum myrkurs.

Í lit

Í lit

Nemendur úr Seyðisfjarðarskóla

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu […]

Nánar

Gleymdar þjóðsögur

Gleymdar þjóðsögur

Nemendur úr leikskólanum Sólvellir
Fimmtudaginn 15. maí, k. 14:00

Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum […]

Nánar

Disney, Latibær og Leikfangasaga

Disney, Latibær og Leikfangasaga

15. - 25. maí, 2014 Daníel Björnsson

  Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án […]

Nánar