Articles by: Pari Stave

/www/wp content/uploads/2018/11/valenta sildaraevintyri foto web 1

Gildi náttúrunnar

Íslenskt hagkerfi reiðir sig sífellt meira á ferðamannaiðnaðinn sem er vaxandi grein og hefur í för með sér að gengið er á helstu náttúruperlur landsins. Það er því varla lengur hægt að horfa til þessara staða og hugsa um þá sem “hreina náttúru”. Gróðahyggjan hefur náð að sölsa undir sig upplifun okkar á náttúruperlum og þessir staðir liggja undir skemmdum vegna aukins ágangs og skorts á fjármunum eða áhuga til að varðveita þá. Um þessar mundir beinist athyglin að tvíræðninni sem felst í nýtingu og verndun náttúrunnar sem er, vegna hraðrar þróunar í ferðamannageiranum, álitin auðlind eða “eftrisóknarverð eign” en […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage top

Takk fyrir umsóknir í gestavinnustofur

Þær umsóknir sem bárust í sjálfstæðar gestavinnustofur, Printing Matter og Wanderlust eru í yfirferð hjá valnefnd. Niðurstöður eru væntanlegar í lok október. Skaftfell þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann og að deila með okkur verkunum sínum.