Articles by: Þórunn

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2015

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2015

Umsóknarfrestur til 1. september 2014 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru einnig vel séðar. Dvalartími er frá einum upp í sex mánuði, en mælst er til að listamenn dvelji í um tvo mánuði. Einnig er hægt að sækja […]

Read More

Untitled (Speechless)

Untitled (Speechless)

  20.03.12-24.03.12 Bókabúð-Verkefnarými Kl. 20-22. Myndbandsverkið Untitled (Speechless) eftir listamanninn Fernando José Pereira verður til sýnis í Bókabúð-Verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20 – 22. Fernando er gestalistamaður Skaftfells. Fernando José Pereira (f. 1961, Porto) útskrifaðist með gráðu í myndlist úr the Arts School of Oporto, Portúgal og PhD úr the Faculty of Fine Arts of Pontevedra, Spánn. Vinnuaðferðin sem Fernando aðhyllist fellur undir hugtakið “Post media”, þ.e. að við gerð listaverksins einskorðar listamaðurinn sig ekki við einn miðill heldur velur þann sem hentar hugmyndinni á bak við verkið. Fernando notast helst við myndbandsmiðilinn, ljósmyndun og teikningu. Viðfangsefni Fernando tengist […]

Read More