Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2016/08/hotelbus 72dpi

Litlir heimar

Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það orðið brýnna en nokkur sinni fyrr að ræða möguleg áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu. Að vissu leyti má líta á ferðamannaiðnaðinn sem leið til að varðveita menningu, auka hagvöxt og bæta lífsskilyrði samfélagsins, en hvað er í húfi? Hvernig getur lítill staður eins og Seyðisfjörður haldið sérkennum sínum og sjarma á sama tíma og gríðarlegur fjöldi ferðamanna sækir hann heim? Þriðjudaginn 9. ágúst n.k. mun Jessica Auer, gestalistamaður í Skaftfelli, deila með gestum myndrænni […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/06/visible 2016 web iceland

Visible side when installed

Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- og pólitískum svæðum. Með því að sameina aðferðir listsköpunnar og þjóðfræði leitast þeir við að búa til vettvang fyrir samhuglægan og þverfaglegan samruna í gegnum sífelld skipti á félagslegum hlutverkum. Á meðan á þriggja vikna dvöl þeira stendur í Bláu verksmiðjunni munu Vasco og Wolfgang vinna að skúlptúrísku mannvirki sem þjónar sem efnislegur og félagslegu vettvangur til samskipta við umhverfis og almenningsrými, fyrir íbúa og gesti Seyðisfjarðar. Þróunar- og vinnuferlið er gert í samstarfi við […]

Read More