Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2016/09/hector 2016

Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey

Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif á hljóðin sem sköpuð eru innan þess; það umbreytir hljóðum umheimsins á sama tíma og það er hluti hans að litlu leyti. Í hljóðsmiðjunni mun listamaðurinn Héctor Rey (ES) leiða þátttakendur í gegnum þá áskorun að staðsetja hljóð í samfelldu tímarúmi með því að nota rýmið sem innihald og upphafspunkt, virkja það og draga úr áhrifum þess með sameiginlegri hljóðmyndun sem verður búin til á staðnum. Þátttakendum er frjálst að koma með hljóðfæri eða tæki sem mynda […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/01/nora raum1 840

Auglýst eftir umsóknum fyrir dvalarstyrk árið 2017 í boði Goethe-Institut Dänemark

Skaftfell auglýsir í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaðar dvalarstyrk fyrir einn listamann árið 2017. Nánar má lesa um styrkinn hér að neðan. The Goethe-Institut residency grant includes Travel costs up to 650 EUR for international and domestic travel to Seyðisfjörður. Collectable after booking. Monthly allowance of 1000 EUR per month. Fully covered residency fee. Production costs up to 350 EUR. Eligibility German artists, and international artists who are permanently based in Germany with a strong and continuous involvement in the German art scene, are eligible to apply. The residency program The residency program at Skaftfell Center for Visual Art […]

Read More