Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2019/03/asekompendiumfb1

Åse Eg Jørgensen – Kompendium

Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells,  27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún hefur verið meðútgefandi listatímaritsins Pist Protta síðan 1981. Hún vinnur með prentað efni og er mjög umhugað um pappír, liti og bækur. Åse hefur komið til Seyðisfjarðar síðan 2013, sem gestalistamaður og nýverið til að leiða þematengda vinnustofu Skaftfells „Printing Matter“.  Útgáfa Åse samanstendur af ritröð bókverka sem sífellt bætist við í og kallast Kompendium 1-38 (2010-2019). Úrval ritraðarinnar er nú til sýnis á Gallerí Vesturvegg. Ritröðin er prentuð með einlita laserprentara […]

Read More

/www/wp content/uploads/2019/03/pm2019

Printing Matter – Sýning #4

Laugardaginn 23. mars, kl. 16:00-18:00, í Tækniminjasafni Austurlands, Seyðisfirði. Amy Uyeda (CA), Apolline Fjara (FR), Eva Bjarnadóttir (IS), Labhaoise Ni Shuilleabhain (IE), Mary Buckland (CA), Olga Adele (LV), Shanice Tasias (CH) Laugardaginn 23. mars munu sjö listamenn sýna útkomu þeirra í tengslum við Printing Matter, sem er þematengd vinnustofa á vegum Skaftfells í samvinnu með Tækniminjasafni Austurlands. Þematengdu gestavinnustofur Skaftfells eru hugsaðar sem vettvangur til að deila þekkingu, eiga samtal og samstarf milli þátttakenda. Printing Matter er nú haldið í fjórða sinn og hefur síðustu þrjár vikur leitt saman listamenn hvaðanæva. Listamennirnir hafa, undir handleiðslu Åse Eg Jörgensen og Piotr […]

Read More