Liðnar sýningar og viðburðir

Cheryl Donegan & Dieter Roth

Cheryl Donegan & Dieter Roth

Opnun: 17 júní 2019, kl. 17:00-19:00 í sýningarsal SkaftfellsOpið Þri-Sun, kl. 12:00-18:00 Verk listamannanna Cheryl Donegan og Dieters Roth verða til sýnis í sýningarsal Skaftfells en með sýningunni er velt fyrir sér starfi Dieters Roth sem listamann og útgefanda bókverkaí samhengi við prentuð textílverk og málverk listakonunnar Cheryl Donegan sem býr og starfar í New York.Dieter leit alltaf á bókverk sem heilstætt listaverk. Í fyrstu voru bækurnar hans mjög hefðbundnar með áherslu á geómetríu en síðar meir urðu þær meira dagbókarlegs eðlis auk þess sem hann fór í auknu mæli að nota fundnar myndir og endurnýta myndir úr eigin verkum auk […]

Read More

/www/wp content/uploads/2019/05/kitche table issues and mountains ed2

Alessa Brossmer / Morten Modin

Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu Skaftfells.  Í boði verða léttar veitingar og allir eru hjartanlega velkomnir. Listamennirnir verða með stutta kynningu kl. 17:00 Morten Modin (f. 1981) er danskur listamaður og hlíta viðfangsefni verka hans lögmálum orsakasamhengis en eru á sama tíma undir áhrifum óstöðugleika: Verkin eru staðbundin að því leitinu til að þau tengjast byggingarlegum, sálrænum og tilfinningalegum breytileika umhverfis. Morten vinnur með teikningar, skúlptúra og innsetningar og leggur jafnframt áherslu á að vera […]

Read More