Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"

Seyðisfjörður Suite

Seyðisfjörður Suite

Aðeins eina kvöldstund ! Opnun þriðjudaginn 16. sept from 18-20 í Bókabúðinni-verkefnarými Seyðisfjörður Suite er sería með níu myndum teiknaðar með blýi, silfri og krít á vindpappa. Verkin urðu til á sex vikna tímabili á Hóli, gestavinnustofu Birgis Andréssonar á Seyðisfirði. Í þoku, mistri og aðstæðum sem bjóða upp á lítið ljós skortir sjónrænar upplýsingar bætir hugurinn það upp með því að skálda minningar. Á svipaðan máta getur teikning vakið upp stað án þess að eiga sér eftirmynd. Serían Seyðisfjörður Suite kallar fram upplifun af stað sem er ekki lengur til. I draw because it does not discriminate between any […]

Read More

Stigi

Stigi

Fimmtudaginn 13. ágúst munu sænsku systurnar Gerd Aurell, myndlistarmaður, og Karin Aurell, tónskáld, flytja sjón- og hljóðrænna samstarfsverkefnið Stigi í Bókabúðinni verkefnarými. Allir velkomnir! Systurnar hafa undanfarin ár unnið með nálgun sem felur í sér að  Karin spilar á flautu á meðan Gerd teiknar glærur sem eru á myndvarpa, bæð¡ á myndir sem eru tilbúnar og uppspunar á staðnum. Á meðan dvöl þeirra stendur í Skaftfelli hafa þær unnið að nýju verk. Karin hefur safnað ýmsum hljóðum og Gerd ýmsum myndum, innblásturinn kemur frá Seyðisfirði og nærumhverfi. Gerd Aurell er myndlistarmaður, búsett í Umea Svíþjóð. Hún einbeittir sér mestmegis að teikingu, […]

Read More