Post Tagged with: "Herðubreið"

Listamannaspjall #26

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin myndbandsverk. Spjallið fer fram á ensku og tekur u.þ.b. 90 mín. Nánar um listamennina Faith La Rocque is a visual artist living in Toronto, Canada and exhibiting internationally. Her work examines aspects of human experience through the use of alternative health therapies as both material and subject matter. Recent solo exhibitions include Medium, Sister, New York (2015), chisel to carve light thoughts at De Luca […]

Read More

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan. Leikstjórinn verður á staðnum og mun svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin verður sýnd með enskum texta og miðaverð er 1.000 kr. Hrafnhildur Gunnarsdóttir framleiddi myndina fyrir Krumma Films.