Post Tagged with: "Herðubreið"

SUM

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu umhverfi framkvæma tveir aldraðir endurskoðendur daglegar bókhaldsvenjur, við sveiflumst í álíka ómikilfenglegar senur í Hanoi Hamborg, Damskus og Narva í Eistlandi. Við heyrum raddir en hreyfanlegir líkamar, vöruskipti, augngot og mismunandi stellingar búa til samfellu í summu lífsins. Útgangspunktur SUM er einfaldur: einn maður með litla upptökuvél sem varfærnislega skrásetur athafnir daglegs starfs, venjuleg verkefni og einfalt hátterni frá sínu sjónarhorni. Sýningartími: 45 mín. Verk myndlistarmannsins Cai Ulrich von Platen (f.1955) samanstanda […]

Read More

Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 mun rússneska kvikmyndin „Angels of Revolution“ verða sýnd í Herðubreið í boði Rússneska sendiráðsins. Myndin fjallar um fimm vini: ljóðskáld, leikari, málara, arkitekt og leikstjóri, sem gera tilraun til að finna holdtekju drauma sinna í nýstofnuðu Sovésku ríki. Myndin er sýnd með enskum texta og aðgangur er gjaldfrjáls. Popp verður til selt á staðnum. Nánar um myndina: Five friends – a poet, an actor, a painter, an architect and a primitivist film director – are five red avant-garde artists who try to find the embodiment of their hopes and dreams in the young Soviet state. The […]

Read More