Post Tagged with: "Listamannaspjall"

Listamannaspjall #20

Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín og viðfangsefni þriðjudaginn 20. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.  Um listamennina Jessica Auer (f.1978) er ljósmyndari og myndlistarmaður frá Montreal, Kanada. Í verkum sínum fjallar Jessica í megindráttum um menningarstaði, með áherslu á þemu sem tengja staði, ferðlag og menningarlega upplifun. Jessica útskrifaðist með MFA gráðu í Studio Arts frá Concordia University árið 2007 og hefur síðan sýnt verk sín í galleríum í Kanada og erlendis. Hún er meðlimur í samstarfshópnum Field Workers sem nú kennir ljósmyndun við Concordia University í Montreal. Í febrúar 2015 […]

Read More

Listamannaspjall #19

Listamannaspjall #19

Föstudaginn 07. nóvember kl. 14:00 í Skaftfell gestavinnustofu, Austurveg 42, 3. hæð           Gestalistamenn Skaftfells í nóvember Petter Lehto (SE),  Jukka Hautamäki og Minna Pöllänen (FI) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Rætt verður um neysluvörur, rafeindatæki, hljóð, tengsl milli austur evrópsku rappsenunar og sænsks handverks, vöruvædd og hefðbundin umhverfi, ásamt fleiru…   Petter Lehto:  http://petterlehto.com/ Jukka Hautamäki:  http://www.mediataide.com/ Minna Pöllänen: http://www.minnapollanen.com/