Post Tagged with: "Skaftfell – 3. hæð."

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin á Seyðisfirði. Meðal annars óhlutbundin málverk unnin úr skyr á krossviðsplötur, pappaverkið „Screen” og ljósainnsetningu.