Fréttir

Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið er haldin í samstarfi við verkefnið Gardening of Soul og er kennt af gestalistamanni Skaftfells Michaela Labudová. Námskeiðið er gjaldfrjálst en pláss er takmarkað og er því nauðsynlegt að skrá sig hjá [email protected]. Námskeiðið verður kennt á ensku.

Velkomin Nermine El Ansari

Velkomin Nermine El Ansari

Við bjóðum Nerime El Ansari hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells. Næstu sex vikur frá 15. október til 30. nóvember mun El Ansari vinna að verkefni sínu „Dreams in Exile“ sem lýkur með sýningu í galleríi Skaftfells. Í Dreams in Exile kannar egypski listamaðurinn Nermine El Ansari leiðir til að gefa sjónrænni tjáningu á hugmyndum um tilfærslu og útlegð nýtt form. Verkefnið lítur á tilfinningalegt völundarhús sem útlendingar frá fjarlægum löndun upplifa í leit að dýpri skilningi á einangrun og eilífri leit að stað til að tilheyra. Verkefnið er innblásið af persónulegri reynslu El Ansari sem hefur gengið í gegnum marga flutninga frá barnæsku. Innblástur er einnig sóttur […]

Read More